Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Kia Picanto GT Line

Kia Picanto

Bíll sem vekur athygli

Frá 3.190.777 kr.

*

  • 7 ára ábyrgð framleiðanda

    7 ÁRA ÁBYRGÐ
    FRAMLEIÐANDA
    Nánar

  • Frá 4,2 L/100 km

    Stærsta farangursrými í sínum flokki

    Hiti í stýri

HÖNNUN

Hönnun sem gleður

Kia Picanto borgarbíll
  • Eye-catching exterior

    more The new Kia Picanto exterior design
  • Áferðarfalleg ljós

    more Framljós Kia Picanto með linsu og dagljósabúnaði.
  • Fullkomin þægindi. Hágæða frágangur.

    more Kia Picanto hágæða frágangur.
  • Hlýlegt farþegarými.

    more Kia Picanto saturn svört innrétting.

360°

FULLKOMIN ÞÆGINDI

Meira rými. Fleiri ævintýri.

Kia Picanto meira rými.
  • Meira rými.

    more Kia Picanto 60:40 niðurfelling á aftursætum og tveggja hæða gólf.
  • Þægindi alla leið

    more Kia Picanto þægindi alla leið.
  • Advanced rear view camera

    more The new Kia Picanto rear view camera with dynamic guidelines
  • Lýsing í sólskyggni.

    more Kia Picanto þægileg lýsing í sólskyggninu.

LEIÐSÖGUKERFI

TÆKNIUPPLÝSINGAR OG ÖRYGGI

  • DRIVE WiSE

    The future of driver assistance technologies today.

  • Blindblettsvari (BCAA)

    Aðvörunar- og hemlunarkerfi til að bregðast við hættu í blinda blettinum.

  • Lane Following Assist (LFA) and Lane Keeping Assist (LKA)

    Designed to make driving in traffic jams safer and easier.

  • Fjarlægðarvari (PDW)

    Að aftan Aðstoðar ökumann að leggja bílnum með öruggum hætti.

  • Falið öryggi

    Hannað til að verja þig.

  • Virkt öryggi

    Alltaf á verði og tilbúið að vernda hvar sem er, hvenær sem er.

  • Sjálfvirkt öryggi

    Skjól án málamiðlana.

  • Öryggi.

    Þér til verndar.

AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Vélar í Kia Picanto.

    Vélarnar í nýjum Picanto eru áreiðanlegar, sparneytnar og hentugar fyrir borgarakstur.

  • Agility and handling

    Designed to master every road you set a wheel on.

Kia Picanto GT-line

Leyfðu sportlegri hlið þinni að skína

Kia Picanto GT Line, sportlegt útlit
  • Genuinely fetching

    more The new Kia Picanto GT Line exterior
  • Take it head on

    more The new Kia Picanto GT Line exterior design
  • Stunning silhouette

    more The new Kia Picanto GT Line dynamic performance and agile handling
  • Inside the GT-line

    more The new Kia Picanto GT Line d-cut steering wheel with perforated leather

ÁBYRGÐ

  • 7 ára ábyrgð framleiðanda

    7 ára ábyrgð

    Kia Picanto hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

  • Kortauppfærslur í 7 ár

    Kortauppfærslur í 7 ár

    Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

TEGUNDIR KIA PICANTO

Kia Picanto X-Line

Picanto X-Line

MEIRA FYRIR ÞIG

  • 7 ára ábyrgð

    Kynntu þér ábyrgð Kia

  • Rafbílar Kia

    Kynntu þér rafbílalínu Kia

LAGALEGIR FYRIRVARAR

Android Auto™ og Apple CarPlay™

Kia Picanto er samhæfður fyrir Android Auto™, sem er hannað fyrir Android farsíma með 5.0 stýrikerfi 5.0 (Lollipop) eða nýrra. Nýr Kia Picanto er samhæfður fyrir Apple CarPlay™ fyrir iPhone 5 eða nýrri gerðir. Bæði kerfin bjóða upp á raddstýringu sem gerir ökumanni kleift að hafa báðar hendur á stýri og augun á veginum öllum stundum. Android Auto™ og önnur merki eru vörumerki Google Inc., en Apple CarPlay™ er vörumerki Apple Inc.

Þráðlaus farsímahleðsla

Þráðlausa snjallsímahleðslan er samhæfð fyrir síma með Qi tækni eða millistykki.

(6) Android Auto™ and Apple CarPlay™

Wireless Apple CarPlay™ and Android Auto™ fánlegur með 8’’ Display Audio.

Kortauppfærslur í 7 ár

Hver einasti, nýr Kia kemur með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Uppfærslur á kortum án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Þetta einstaka tilboð tryggir að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia bíla sem keyptir eru eftir 28. febrúar 2013 með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þjónustuaðili gæti innheimt gjald fyrir upphleðslu á uppfærslunni. 7 ára uppfærsla á kortum miðast við sex kortauppfærslur því Kia bílar koma ávallt með nýjustu uppfærslu frá framleiðanda. Tilboðið hefur ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kortagögn koma frá gagnafyrirtækinu Navteq og ber Kia ekki ábyrgð á gæðum þeirra.

Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)

Sjálfvirka neyðarhemlunin (AEBS) er akstursstoðkerfi sem leysir ökumann ekki undan þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutæki sínu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaður verður eftir sem áður að laga akstursmáta sinn að sinni persónulegu akstursgetu, virða umferðarreglur og lög og taka mið af vegskilyrðum og umferðaraðstæðum hverju sinni. AEBS er ekki hannað fyrir sjálfvirkan akstur. Frekari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

7 ára/150.000 km ábyrgð Kia

Gildir í öllum Evrópusambandslöndum (einnig í Noregi, Sviss, Íslandi og Gíbraltar), háð staðbundnum skilmálum og skilyrðum.

OTA Uppfærslur

Fyrir ökutæki sem eru seld frá maí 2022 býður Kia upp á tvær endurgjaldlausar uppfærslur á hugbúnaði og kortum í leiðsögukerfi ökutækisins með svokallaðri "over-the-air" aðferð ("OTA Updates").

(10) 7-year map update

As part of our extensive quality promise, each new Kia vehicle that is factory-fitted with a navigation device is entitled to six free annual map updates. A unique offer that ensures your navigation system is always up-to-date.

Engine Audio Levels

Noise level data were determined according to the prescribed measurement procedure in accordance with Regulation (EU) No 540/2014 and Regulation No 51.03 UN/ECE [2018/798].

Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Endanlegt verð bíls fer því eftir gildandi verðlista við komu bíls

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum